Færsluflokkur: Íþróttir
14.5.2007 | 16:04
Fyrsti dagurinn ;)
Hæhæ...
Í dag er fyrsti dagurinn af þessu vorverkefni búinn...
Í þessu verkefni ætlum við að prófa alls konar íþróttir, skvass, golf, fara á skauta og margt fleira. Við ætlum svo að taka viðtöl við íþróttafólk, eins og Guðna Bergs, og ætlum svo að skila þessu verkefni sem stuttmynd
Í dag vorum við að finna út hvaða íþróttir við gætum prófað og hvaða fólk við myndum taka viðtal við en við áttuðum okkur svo á því að það voru ýmsar íþróttir sem við gætum ekki farið í . Við náðum að redda viðtali við Guðna Bergs á morgun og athuguðum líka opnunartíma og hringdum á staðina og fleira í dag... Við fengum svo líka upptökubúnað hjá skólanum og nú er bara að vona að hann virki á morgun
Kv. María
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)