31.5.2007 | 18:02
Allt Búið! :O
Sæl..:)
Mér var falið það verk að blogga í gær en já, ég steeiingleymdi því :S þannig að ég geri það bara núna fyrir gærdaginn og daginn í dag..:)
Í gær kláruðum við verkefnið og það var ekkert auðvelt skal ég segja ykkur Við Anna Katrín höfðum tekið upp spurningarnar fyrir viðtalið við Guðna og nokkur hljóð inní myndbandið og það voru mikil örðugleikar að koma því inn í iMovie forritið..en eftir MIKLA hjálp frá Guðný
þá tókst það loksins og við náðum að klára. Það eina sem við gerðum í gær var semsagt að setja þessi hljóð inn
nei ég gleymdi að við settum líka credits í endann og við bættum við tónlist á línuskautabrotið. En undur og stórmerki, við erum LOKSINS búnar!!
Í dag áttum við að mæta upp í skóla klukkan hálf 1 og prufukeyra verkefnið. Okkar var fyrst og ég kynnti verkefnið í dag Síðan kynnir María fyrir 8 bekk og Ragnheiður fyrir 9 bekk á morgun og Anna Katrín fyrir foreldrunum á mánudaginn!
Þá er held ég ekkert meira að segja fyrst að þetta er allt búið nema bara takk fyrir samveruna stelpur síðustu 2 vikurnar..Þetta er búið að vera æðislega gaman og ég á eftir að sakna þess að vera allar saman í skóla Þá er bara spurning, ég og María saman í skóla, eða ég og AnnaK..
Við skulum núna njóta þessa 2-3 daga sem við eigum eftir í grunnskóla og fagna menntaskólaárunum sem eru í uppsiglingu
Hasta la vista, beibís
Anna María
Athugasemdir
æjjjj...já Anna María alveg sammála þetta eru búin að vera alveg frábær ár saman í Réttó!!!! Það verður nú skrítið að vera ekki saman í skóla ;) En eins og Anna María sagði þá bara takk fyrir samveruna síðustu 2 vikurnar :***
Anna Katrín (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 15:20
jáúúúúúúúúúúú.........þetta eru búnar að vera svona líka æðislegar vikur með ykkur! Takk kærlega fyrir samveruna! ;* og ég á eftir að sakna Réttó svooooo mikið og !YKKAR! við verðum bara duglegar að hittast og koma á böllin hjá hvor annari og svona ;) en nóg um drama, =D sjáumst á eftir stelpur! ;) hlakka til!
Raggý Paggý (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.