Þriðjudagurinn 15. maí

Hæhæ..

Dagurinn í dag byrjaði á því að við AnnaM, AnnaK og María hittumst uppí skóla klukkan hálf 9. Ragnheiður var ekki með því hún var að læra fyrir samræmt próf í dönsku sem er á morgun. Við byrjuðum á því að fara í badminton og tókum svo viðtal við Jón Pétur Zimsen um badminton reynslu hans. Eftir það fórum við á línuskautum og hjóli niður í Nauthólsvík og borðuðum nesti þar. Síðan um tólf leytið fórum við til baka og klukkan 1 tókum við viðtal við Guðna Bergs heima hjá honum. Núna ætlum við María að fara uppí skóla og færa myndskeiðin af videocamerunni yfir á tölvuna. Þessi dagur gekk bara mjög vel og hlakkar okkur til að hefja morgundaginn á skvassi. :)

Kveðja, Anna María


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband